Gunnlaugur Ó. Johnson

Arkitekt

Ég er arkitekt og hef rekið teiknistofu síðan 1997, fyrst í samstarfi við Gunnlaug Jónasson, en eigin stofu síðan 2000. Áður, frá 1977-1997, vann ég á ýmsum teiknistofum. Verkefnin hafa verið margvísleg; allt frá kirkju að pylsuvagni. Ég hef teiknað fjölmörg íbúðarhús, sumarbústaði og iðnaðarhús. Ég legg metnað minn í að uppfylla óskir verkkaupans jafnframt því að hanna vandaða og fallega byggingu.j

Nám

Lunds Tekniska Högskola, Svíþjóð. Arkitekteksamen AA School of Architecture, London. RIBA part 1 Menntaskólinn í Reykjavík. Stúdentspróf Leiðsöguskólinn 2012-2013 meirapróf (leigubíll & rúta) – próf júní 2013 2012

Störf

GÓJ - eigin teiknistofa 1997-2014 2000-2008 ROK.IS ehf, eigin teiknistofa 1997-2000 Landnámsmenn, eigin teiknistofa ásamt Gunnlaugi Jónassyni 1996 Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar 1994-1995 Ingenieurbüro Schiel, Þýskalandi 1988-1992 Húsameistari ríkisins 1987-1988 Studio Granda 1984-1986 1982-1984 Teiknistofa Laugavegi 96

Helstu verk

- Þorgeirskirkja á Ljósavatni. Ásamt Gunnlaugi Jónassyni. Vígð á kristnitökuhátíð 2000
- verslun Húsasmiðjunnar og Blómavals við Vínlandsleið
- MAX1 og Mazda & Citroën-umboð Brimborgar

Viðurkenningar

2. verðlaun í Hugmyndasamkeppni um ævintýragarð í Ullarnesbrekkum í Mosfellsbæ, 2009
1. verðlaun í boðskeppni Ármannsfells um rað- og parhús við Hólmatún á Álftanesi, alls 42 íbúðir
1. verðlaun í boðskeppni Ármannsfells um raðhús í Mosfellsbæ. Alls 12 íbúðir
2. verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu Viðeyjar

2-6. verðlaun í samkeppni um mótun Arnarhóls

Tungumál

Góð kunnátta í íslensku, ensku og sænsku

sæmileg kunnátta í dönsku og þýsku

Annað

2013-2014 ferðamannaleiðsögn

2010 frambjóðandi til stjórnlagaþings 2011

2011 sýning á teikningum á Kaffihúsinu á Álafossi

1997-99 formaður ritnefndar Arkitektafélags Íslands
pistlahöfundur á Rás 2 (2 ár), pistlahöfundur á Nútímanum (3 ár)
höfundur bókarinnar „Með nef á heilanum“

myndskreytingar á tímaritum og barnabókum

sýning á teikningum á Café Mokka

kynningarnámskeið á byggingarlist í Hagaskóla

ýmis sumarstörf við byggingarvinnu, garðyrkjustörf, afgreiðslu og þjónustu.